Gleðilegan júní
Jæja, það er bara komin júní strax. Þetta sumar á sennilega eftir að vera ansi furðulegt. Ég ætla að vinna eins og brjálæðingur í júní og er því að vona að öll góð veður láti ekki sjá sig fyrr en í júlí. Nú er planið sko að verða milli.
Annars styttist í útskrift, Terry og Jón Hnefill eru að skoða ritgerðina mína núna, ætti að fá hana aftur á morgun og þá þarf ég bara að laga hana smá (vonandi ekki mikið) til og láta svo binda hana inn. Mér finnst það magnað að vera búin með 50 bls ritgerð. Er alveg ágætlega sátt við hana
Annars er kominn enskur titill, það er nú bara beinþýðing Just Open the Box": The Image of Iceland in Advertisements
Næsta sumar er mér boðið í brúðkaup hjá Írisi og Hrafnkeli, mér finnst það vera rosa fullorðins. Þá verður Eydís búin að fæða skvísuna sína og við ætlum í road trip með hana ef allt gengur eftir. haha týpískt ég að plana ár fram í tímann og veit ekki einu sinni hvað er á dagskrá núna!
Annars segi ég bara áfram Íris og Hrafnkell :)
Annars styttist í útskrift, Terry og Jón Hnefill eru að skoða ritgerðina mína núna, ætti að fá hana aftur á morgun og þá þarf ég bara að laga hana smá (vonandi ekki mikið) til og láta svo binda hana inn. Mér finnst það magnað að vera búin með 50 bls ritgerð. Er alveg ágætlega sátt við hana
Annars er kominn enskur titill, það er nú bara beinþýðing Just Open the Box": The Image of Iceland in Advertisements
Næsta sumar er mér boðið í brúðkaup hjá Írisi og Hrafnkeli, mér finnst það vera rosa fullorðins. Þá verður Eydís búin að fæða skvísuna sína og við ætlum í road trip með hana ef allt gengur eftir. haha týpískt ég að plana ár fram í tímann og veit ekki einu sinni hvað er á dagskrá núna!
Annars segi ég bara áfram Íris og Hrafnkell :)
1 Comments:
Til hamingju með að hafa lokið ritgerðinni:)
Mér finnst flott hjá þér að plana fram í tímann og taka daginn frá:)Við verðum samt að sætta okkur við að við erum bara orðnar gamlar. Allavegana hljótum við að vera orðnar gamlar þegar krakkar sem eru 6 árum yngri en við eru sum hver orðin foreldrar. Já og annað merki um að við séum að nálgast gamlamannatal;) er að ég rakst á krem um daginn í vinnunni sem var fyrir fyrstu einkenni af hrukkum og misfellum í húðinni og þá var talað um frá 25 ára aldri.
Post a Comment
<< Home