Thursday, December 14, 2006

Númer 2

Ætla að koma dyggum lesendum mínum á óvart með því að vera með tvö blogg tilbúin.

Það sem ég hef afrekað síðan í gær er að sofa, fara á sorpu, subway og í vinnuna. Í vinnunni beið mín konfektkassi frá "jólavini". Skemmtilegir svona leikir

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Afhverju færð þú enn frá jólasveininum? Mér finnst líka gaman að fá gjafir- hvort sem þær liggja í skó eða ekki. Læturðu Stjána setja eitthvað alla morgna. Það er sniðugt.

6:39 AM  
Blogger Birna Rún said...

Það er nú ekki stjáni skal ég segja þér. Það eru jólasveinarnir.
Reyndar fæ ég bara tvo sem koma til skiptis, annar heitir Guðný en hinn heitir Rut

12:52 PM  
Blogger margrét said...

Ég heimta link inn á mig frá þessari síðu.

2:05 AM  
Anonymous Anonymous said...

Ég veit að þetta blogg er löngu dautt... en hvernig væri að skella inn eins og einu "páskabloggi" bráðum? :p

7:36 PM  

Post a Comment

<< Home