Wednesday, April 05, 2006

nú er sumar gleðjist gumar...

Mig langar í páskaegg en hef ekki fjárráð til að eyða peningum í slíkt.
Öll framlög vel þegin (líka svona pínulítil egg!)

Vissuð þið að fuglar rata eftir pólstjörnunni?

3 Comments:

Blogger ~ritarinn said...

af hverju er það, að gumar gleðjast bara yfir sumri? eru fraukur meira fyrir bítandi vetur?

uppfræðslu takk!

3:48 AM  
Blogger Birna Rún said...

Ég held að það sé nú bara falið í því að gumar rími við sumar. Nema auðvitað að sá sem þetta orti hafi verið karlrembupungur sem ætlaðist ekki til þess að kvensur gleddust yfir einu eða neinu?

4:17 AM  
Anonymous Anonymous said...

Það vill svo til að þú átt góðhjartaða gamla frænku sem gefur þér páskaegg og það bíður eftir þér í Kjarrberginu.

5:43 PM  

Post a Comment

<< Home